Nýjir stimplar og Perfect Pearls / New stamps and Perfect Pearls

Ég keypti notaða SU stimpla og langaði að nota þá um leið og ég kom með þá heim.  Var líka nýbúin að kaupa mér Perfect Pearls og átti eftir að prufa það þannig mér fannst tilvalið að slá tvær flugur í einu höggi.

Allur cardstock er frá Hvítlist.  Stimplarnir eru frá SU, stimplaði rmeð Stazon og málað ofan í með Perfect Pearls.  Borðin er úr safninu mínu.
-----------------------------------
I just bought some used SU stamps and wanted to use them right away when I got home.  I had also just bought some Perfect Pearls and wanted to try it out.

All cardstock is from Hvítlist.  The stamps are from SU, stamped with Stazon and images painted with Perfect Pearls.  The ribbon is from my collection.


0 comments:

Post a Comment