Enn eitt brúðkaupskortið / One more wedding card

Við vorum boðin í brúðkaupið þeirra Auðar og Sigursteins og ég var beðin um að gera kortið.  Ég ákvað að gera annað kort með Fleur De Lis mótunum mínum í anda þess sem ég skrapplyfti upprunlega frá Jak Heath.  Þar sem brúðurinn er einstaklega hrifin af hot pink að þá var kortið að sjálfsögðu gert algjörlega með hana í huga.

Hvíti cardstockinn er frá Hvítlist en sá bleiki frá SU.  Miðjan er skorin út með Fleur De Lis frá Spellbinders og setti svo American Crafts perlubrad í miðjuna.  Blingið er svo bara úr safninu mínu.
----------------------------------
We were invited to Auður and Sigursteinn's wedding and I was asked to make the card.  I decided to make another Fleur De Lis card, the same as the one I scraplifted from Jak Heath a while back.  The bride loves hot pink so ofcourse I made the card with her in mind.

The white cardstock is from Hvítlist and the pink one from SU.  The center is cut out with Spellbinders Fleur De Lis and then I added a pink pearl brad from American Crafts.  The bling is from my collection.



0 comments:

Post a Comment