Fleiri brúðkaupskort / More wedding cards

Var beðin um að gera nokkur brúðkaupskort og hér er afraksturinn :D

Hvíti cardstockinn er frá Hvítlist, grábrúni er held ég frá Bazzill.  Munstraði pappírinn er frá Making Memories.  Tag-inn framan á er úr Fancy Tags settinu frá Spellbinders og ég notaðist við Angel Shimmerz til að mála hann.  Blómið uppi er pönsað út með SU pöns og lítil rós límd ofan á það og svo allt Sticklesað með Star Dust Stickles.  Hjörtun eru frá Söstrene Gröne og hringana á hinu kortinu var ég nýbúin að panta mér.  Stimplað inn í með Versamark og notaðist svo við perluhvítt emboss duft.  Borðin og perlurnar eru úr safninu mínu.  
--------------------------------
I was asked to make a few wedding cards and here are some of them.

The white cardstock is from Hvítlist and the gray one is I think from Bazzill.  The paper is from Making Memories.  The tag on the front is from Spellbinders Fancy Tags and I used Angel Shimmerz on it.  The flower on the top is punched out with an SU punch and then I added some Star Dust Stickles and a small Mulberry rose.  The hearts are from Söstrene Gröne and I just got the wedding rings.  I stamped the image on the inside of the cards with Versamark and then used some Pearl White embossing powder.  The ribbon and the pearls are just from my collection.



0 comments:

Post a Comment