Kortaleikur á Scrapbook.is / Card Challenge at Scrapbook.is

Tók þátt í leik á vegum Scrapbook.is þar sem maður fékk sent efni í eitt kort frá einum af þáttakendunum.  Ég fékk efnið í þetta kort frá henni Hófí.
Þar sem ég fékk allt efnið sent að þá get ég því miður ekki talið upp hvað er hvað ;)
----------------------------------
I participated in a card challenge at Scrapbook.is and got sent material to create one card and this is what I did with it :)


0 comments:

Post a Comment