Gömul ókláruð kort / Old unfinished cards

Ég hef stundum byrjað á kortum sem ég hef bara ekki nennt að klára og þessi tvö hér fyrir neðan eru partur af þeim.  Ég ákvað að drífa mig að klára þetta svona í eitt skipti fyrir öll, búið að liggja á borðinu mínu í eflaust hálft ár eða meira.

Hvíti cardstockin er frá SU og ég man barasta ekkert hvaðan munstraði pappírinn er allur.  Pönsaði út með Tag punch toppinn og blómið þar er einnig SU pöns og notaðist svo við splitt sem ég átti og smá Star Dust Stickles á blómið.  Borðarnir eru allir úr safninu mínu bara og einnig blómin.  Bradsið í neðra blóminu er frá American Crafts.  Stimpillinn inn í báðum kortunum er úr Garden Delight settinu frá Inkadinkado, stimplaður með Cats Eye kalki og setti svo Star Dust Stickles ofan í það.
----------------------------
Some times I have cards on my desk that I just never really get around to finishing.  These two have been on my desk for over 6 months and I decided it was time to finish them.

The white cardstock is from SU, but I can't remember where the paper is from.  I used an SU Tab punch on top and the flower on the first one is an SU punch.  I used some brads from my collection and some Star Dust Stickles on the top flower.  The other flowers and ribbons are from my collection and I used an American Crafts brad on the second one.  The stamp inside the cards is from the Garden Delight set from Inkadinkado, stamped with Cats Eye Chalk and then I added some Star Dust Stickles.


0 comments:

Post a Comment