Amma mannsins míns varð áttræð um daginn og ég var beðin um að búa til kort fyrir fjölskylduna til að gefa henni. Ég var voðalega mikið að væflast með þetta fram og tilbaka og vissi ekkert hvað ég ætti að gera þangað til ég datt niður á þessa lausn.
Cardstockin frá Hvítlist og gyllti pappírinn frá Litir&Föndur. Stimpillinn er frá Inkadinkado úr Utopiary settinu, stimplaður með Versamark og embossaður með gylltu. Ofan í setti ég svo Diamon Stickles. Tölustafirnir eru frá Making Memories. Blómin pönsuð út með SU pöns og Sticklesuð og svo notaðist ég við gylltar brads sem ég átti. Borðin og hjartað úr safninu mínu.
---------------------------------
My husbands grandmother just turned 80 and I was asked to make this card for her birthday party. Cardstock is from Hvítlist and the gold paper is from Litir&Föndur. The stamp is from the Utopiary set from Inkadinkado. I stamped it with Versamark and then embossed it with gold emboss powder. I then used some Diamon Stickles on the stamp as well as the flowers. The flowers are punched out with an SU punch. The letters are from Making Memories. The gold brads, heart and ribbon are just from my collection.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
0 comments:
Post a Comment