Embossuð kort í mörgum litum / Embossed cards in many colors

Mig langaði að nota nýja Inkadinkado stimpilinn minn sem ég var að fá mér og langaði einnig að nota liti sem ég nota kannski ekki dagsdaglega í kortin mín.

Hvíti cardstockin er frá Hvítlist og litaði cardstockinn frá SU.  Stimpilinn er frá Inkadinkado, stimplaður með Versamark eða lituðu bleki og svo embossað.  Borðarnir og sylgjurnar eru úr safninu mínu.
---------------------------
I wanted to create simple cards and use my new stamp set from Inkadinkado.  I also wanted to use colors that I rarely use in my cards.

White cardstock is from Hvítlist and the colored one from SU.  The stamp is from Inkadinkado stamped with Versamark or Cats Eye ink and then embossed.  The ribbons and the pearls are from my collection.


0 comments:

Post a Comment