Ég fékk Stampin Up Tart & Tangy stimplana í jólagjöf frá manninum mínum og dóttur og varð að sjálfsögðu að prufa að nota þá í kortagerð. Ég nota aldrei appelsínugulan í föndrið mitt þannig ég varð að sjálfsögðu að prufa að gera eitt kort í appelsínugulu og hér er afraksturinn. Það sést reyndar ekki á myndinni en ég helti glæru emboss dufti yfir blekið á appelsínunum og hitaði þannig það er upphleypt. Hinn stimpilinn sem stimplaður er á kortið er úr Stampin Up Trendy Trees og stimplaður með Cats Eye bleki.
--------
I got the Tart & Tangy stamps from Stampin Up from my husband and daughter at Christmas and of course I had to try them out. I never use orange so I decided to use orange for this card. You can´t see it in the photo but the oranges are stamped with orange Cats Eye Colorbox Pigment inks and then I poured clear emboss powder on top and used my heat gun. The other stamp I used on the background is also from Stampin Up (Trendy Trees) and I used Cats Eye ink.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
0 comments:
Post a Comment