Sjötugsafmæliskort / Birthday criss cross card

Vinkona mín hringdi í mig í gær og spurði mig hvort ég gæti græjað kort fyrir sjötugsafmælið hjá afa hennar.  Ég henti saman í kort í gærkvöldi og þetta er útkoman. Er alveg ótrúlega ánægð með þetta kort.

Grunnurinn er SU cardstock, framan á er SU pappír og BG pappír, inn í er allt SU pappír og SU stimplar sem eru embossaðir með perluhvítum, tab-inn efst er SU pöns embossaður með Cuttlebug og svo skar ég miðan út að framan með Cuttlebug og Nestabilities og setti hvíta Thickers stafi á. Svo notaðist ég við Tim Holtz distress blek

---------------------

A friend of mine needed a birthday card for her grandfathers 70th birthday today.  I put this card together last night after I got home from work and I have to say that I´m really happy about it.

The envelope is made out of SU cardstock, the front has SU paper and BG paper, the card inside is made with SU cardstock as well and the stamps are also SU.  I stamped the images with Versamark and embossed them with a pearlwhite color.  The tab on top is an SU punch and I embossed it with my Swiss Dots Cuttlebug folder.  I cut out the label on the front with Cuttlebug and Nestabilities and the letters are Thickers from American Crafts.  I then used the Tim Holtz Peeled Paint Distress Ink Pad on the edges of the card inside, the label on the front and the tab on the top.  The ribbon is from my collection. 
 

4 comments:

 1. Til hamingju með bloggið þitt :)

  ReplyDelete
 2. Einfallt og flott kort !
  Innilega til hamingju með bloggið þitt og ekkert smá af flottu sem þú ert búin að skella inn !!
  Verður gaman að fylgjast með framhaldinu :o)

  ReplyDelete
 3. Takk fyrir það Jóna mín :D Vonandi að ég haldi mér við efnið og setji eitthvað gáfulegt hér inn áfram haha.

  ReplyDelete