Íspinnakort / Popsicle card

Mig hefur lengi langað til að prufa að gera svona íspinna kort.  Búin að sjá mýmargar útgáfur af þessu korti á netinu en aldrei gert neitt í því.  Svo eignaðist ég SU Tart & Tangy stimplasettið um jólin og ákvað að nú væri rétti tíminn að prufa þetta.  Ég Googlaði leiðbeiningar og notaðist við þetta video hérna: http://www.youtube.com/watch?v=KYgzr0FhILE en þar sem ég á ekki scalloped pöns að þá notaðist ég bara við Cuttlebuginn minn.

Allur pappír er frá SU, stimplarnir eins og áður sagði frá SU og ég notaðist við Cats Eye Colorbox blek til að stimpla allt grænt.  Svo notaðist ég við Versamark til að stimpla á græna pappírinn.  Skar svo allt út með Cuttlebug-inum mínum, þ.e. miðjuskrautið og bitfarið.  Borðin er úr safninu mínu og íspinnaspýtuna fékk ég í pakkningu frá MegaStore.
-------------------------------------------
I've always wanted to try to make a popsicle card and when I got the SU Tart & Tangy stamp set for Christmas I decided to try it out.  I found a video tutorial on YouTube http://www.youtube.com/watch?v=KYgzr0FhILE

All the cardstock is from SU.  The green ink is from Cats Eye Colorbox.  I used Versamark to stamp on the green cardstock.  Everything else is then cut with Nestabilities and Cuttlebug.  I don't have scalloped punches so I used my Cuttlebug to cut out the bite mark.  The ribbon is just from my collection.





0 comments:

Post a Comment