Allur cardstock er frá SU. Stimpillinn framan á er úr Tart & Tangy settinu frá SU, stimplaður með Cats Eye Colorbox bleki og svo embossaður með glæru emboss dufti. Sami stimpill notaður á kortið sjálft með Versamark bleki. Inn í notaðist ég svo við sama stimpilinn, stimplaði með Versamark og notaði svo Perfect Pearls. Mótin eru öll skorin út með Cuttlebug og Nestabilities. Spýturnar og borðinn eru úr safninu mínu.
---------------------------------------
I was asked to make birthday cards for 7 year old twins and decided to make a few popsicle cards.
All cardstock is from SU. The stamps is from the SU Tart & Tangy set, stamped with Cats Eye Colorbox ink and then embossed with clear embossing powder. I stamped with Versamark on the card itself and then on the inside I used Versamark and Perfect Pearls. I used my Cuttlebug and Nestabilities and the ribbons and the wooden sticks are from my collection.
0 comments:
Post a Comment