Einfalt kort / A simple card

Ég eignaðist Trendy Trees settið frá SU fyrir einhverju síðan og langaði alltaf að gera eitthvað fallegt einfalt kort úr því og þetta var útkoman.

Hvíti cardstockinn er frá Hvítlist, brúni frá SU og munstraði pappírinn líka frá SU.  Stimpillinn er eins og áður sagði úr Trendy Trees settinu frá SU stimplaður með Cats Eye Colorbox bleki.  Borðinn og talan úr safninu.
----------------------------------------------------

I got the Trendy Trees set from SU a while back and wanted to create a simple card with it.

The white cardstock is from Hvítlist, the brown cardstock and paper from SU.  The stamps is stamped with Colorbox Cats Eye ink.  The ribbon and the button are from my collection.0 comments:

Post a Comment