Skírnarskór í hvítu / Baptism Shoe Card In White

Ég var beðin um að gera skókortin sem ég geri í hvítu þar sem ekki var vitað hvort kynið barnið væri.

Hvíti cardstockinn er frá Hvítlist og silfraði pappírinn frá Litir&Föndur.  Splittin eru frá American Crafts og restin af skrautinu er úr safninu mínu.

Þar sem ég átti engan hvítan munstraðan pappír varð ég að búa hann hreinlega til bara sjálf og náði mér í Versamark og stimpla, stimplaði yfir allan pappírinn eftir að ég skar hann út og penslaði svo yfir með Perfect Pearls.
---------------------------------------
I was asked to make my shoecard in white since they didn´t know the sex of the baby.

The white cardstock is from Hvítlist and the silver paper from Litir&Föndur.  The brads are from American Crafts and the rest of the decorations from my collection.

Since I didn´t have any white paper the fitted this project I decided to make my own.  I used Versamark and some stamps and then painted over it with Perfect Pearls.



3 comments:

  1. I just love this. Do you have a pattern for these baby shoes? This is so dainty. Again I just love it!

    ReplyDelete
  2. Thanks Else :D I love the shoes as well and I have photographs here on the blog of them also in blue and pink.

    I found the template for them here: http://s275.photobucket.com/albums/jj288/cardsbypaula/Card%20making%20-tips%20and%20tutorials/?action=view&current=BabyShoe.gif

    ReplyDelete
  3. Hæ ! Er í bloggheimsókn og bara trúi ekki að ég hafi ekki verið búin að sjá þetta hér (kannski bara á Beggulista). Þetta er alveg dásamlega fallegt hjá þér.

    Hvar er annars nýja dótið sem þú ert búin að gera ;O) ?
    Kveðja, Jóna

    ReplyDelete