Skírnarkort / Baptism card in blu

Ég var beðin um að gera skírnarkort fyrir strák og langaði að gera eitthvað öðruvísi en venjulega og þetta var útkoman.

Hvíti cardstockinn er frá Hvítlist og blái frá SU.  Blómið er frá Prima.  Fílastimpillinn er úr Baby Boy settinu frá Inkadinkado, stimplaður með Versamark og embossaður með hvítu emboss dufti og svo setti ég smá Star Dust Stickles ofan í.  Mótin eru skorin út með Cuttlebug og Nestabilities.  Blingið og borðin eru úr safninu mínu.
-----------------------------------
I was asked to make a baptism card for a boy and wanted to try something different and this is the outcome.

The white cardstock is from Hvítlist and the blue one from SU.  The flower is from Prima.  The elephant stamp is from the Baby Boy set from Inkadinkado, stamped with Versamark and embossed with white embossing powder and then I added some Star Dust Stickles.  I used my Cuttlebug and Nestabilities on the center part.  The bling and the ribbon are just from my collection.



0 comments:

Post a Comment