Hvíti cardstockinn og umslagið er frá Hvítlist. Gyllti pappírinn er úr Litir og föndur. Allir stimplarnir þ.e. á kortinu (inn í og utan á) og umslaginu eru úr Inkadinkado Angels settinu. Engillinn framan á er stimplaður með Versamark og embossaður með gylltu embossing dufti. Ég málaði svo ofan í kjólinn með Shimmerz og notaðist svo við Diamond Stickles á blómin smá af kjólnum og geislabauginn. Það er svo hvít glimmerrönd allan hringinn í kringum hvíta svæðið inn í. Inn í kortið og á umslagið bæði að framan og aftan stimplaði ég svo með Versamark og notaðist svo við Perfect Pearls.
------------------------------------------
I was asked to make an angel card as a birthday card. I thought this was the perfect opportunity to use my Inkadinkado Angels set.
The white cardstock and the envelope is from Hvítlist. The golden paper is from Litir & Föndur. All the stamps are from the Inkadinkado Angels set. The angel on the front is stamped with Versamark and then embossed with gold embossing powder. I painted the dress with Shimmerz and then I used Diamond Stickles on the halo, flowers on the dress and parts of the dress. I used white glimmer around the card. I stamped on the inside of the card and both on the front and the back of the envelope with Versamark and used Perfect Pearls.
Framan á kortinu / Front of card |
Inn í kortinu / Inside card |
Framan á umslaginu / Envelope: Front |
Aftan á umslaginu / Envelope: Back |
0 comments:
Post a Comment