Tilraun með kort / Experimenting

Mig langaði að prufa að búa til kort í þessu broti og ákvað að það væri alveg tilvalið þar sem ég var nýbúin að kaupa mér nýjan pappír.

Allur cardstock er frá SU, munstraði pappírinn er BG - Green at Heart - Kelly frá Skrapp&Gaman, stimpillinn er úr Prima setti frá FK Scrap stimplaður með Colorbox Cats Eye, perlurnar og borðin eru úr safninu.
---------------------------
I have never made this type of card so when I bought this new BG paper I decided to try it out.

All cardstock is from SU, paper is BG Green at Heart - Kelly, stamp is from Prima stamped with pink Cats Eye Colorbox, the pearls and the ribbon are from my collection.0 comments:

Post a Comment