Lítil veski / Purse card

Einhverntíman þegar ég var að vafra um vefinn rakst ég á þessa snilldar notkun á SU Tab pönsinum, þ.e. að gera töskur úr honum og ætlaði alltaf að prufa það en gleymdi því barasta alltaf.  Ég ákvað að prufa að skella í eitt svona kort þar sem ég var að kaupa mér þennan flauelisborða og perlusylgjurnar.

Allur cardstock og munsturpappírinn eru frá SU, notaðist við MS Doily Lace border pöns, töskurnar eru gerðar með SU Tab pöns og svo skreytti ég þær með bleikum flauelisborða og perlusylgjum, litlu blómin í hornunum eru svo úr safninu mínu ásamt satínborðanum á töskunum.
------------------------------------
A long time ago I saw an image of a card while browsing the internet where the SU Tab punch had been used to create small purses.  I always wanted to test this out myself but never really got around to it.

All cardstock and paper is from SU, MS Doily Lace border punch used for borders, bags made with SU Tab punch and decorated with pink velvet ribbon and pearls.  The small flowers in the corners and the satin ribbons on the bags are from my collection.


0 comments:

Post a Comment