Fermingarkort fyrir strák / Confirmation card for a boy

Mig vantaði fermingarkort sjálfri fyrir strák sem var að fermast og henti saman í þetta kort í flýti en var mjög ánægð með útkomuna. 

Allur cardstock er SU, munstraði pappírinn er gamall BG pappír ef mig misminnir ekki, grosgrain borðinn er úr safninu mínu, stimpillinn er úr Prima setti frá FK Scrap stimplaður með Cats Eye blautu kalki, krossinn er úr Föndurlist og perlurnar úr safninu mínu.
------------------------------------------------
I needed to make a confirmation card for myself for a boy.  I did this card in a hurry but was very happy with it.

All cardstock is from SU, I think the other paper is an old BG paper I had here, the grosgrain ribbon and pearls are from my collection, the stamp is from a Prima set I bought stamped with Cats Eye Chalk and the cross is from a store here in Iceland.



0 comments:

Post a Comment