Fílakort / Elephant cards

Ég var beðin um bleikt fílakort eins og ég hef gert áður en ákvað að nýta tækifærið og gera fílakort í nokkrum mismunandi litum í leiðinni.

Allur cardstock og munstraður pappír er frá SU.  Stimpillinn er úr SU Wild About You settinu og stimplaður með Cats Eye Colorbox kalki.  Tölurnar eru flestar frá MM og notaðist ég við hvítan Scrapfloss á þær.  Borðarnir eru grosgrain borðar úr safninu mínu, nema fjólublái er satín og mótin eru skorin út með Nestabilities og Cuttlebug.  Ég notaði svo smá Star Dust Stickles á fílinn sjálfan.  Munstrið neðst er svo bara handskorið út.
---------------------------------------------------
I was asked to make a pink elephant card like the one I made before and can be seen on my blog.  I decided to make it in few different colors.

All cardstock and paper is from SU.  The stamp is from the SU Wild About You set and I used Cats Eye Colorbox chalk to stamp it and then decorated it lightly with Star Dust Stickles.  Most of the buttons are from MM and I used white Scrapfloss on them.  The ribbons are all grosgrain from my collection except for the purple one, that one is satin.  I used Nestabilities and Cuttlebug to cut out the shapes, but the bottom shaped is hand cut.1 comments:

  1. VÁ ! Ekkert smá sem þú ert búin að bæta við af flottum kortum !!

    ReplyDelete