Sylvía skírnarkort / Baptism card for Sylvía

Frænka mín eignaðist yndislegu stelpuna sína hana Sylvía 1. febrúar og ég gerði þetta kort fyrir skírnina hennar.

SU Whisper White cardstock, MM munsturpappír, embossaði með Cuttlebug folder og litaði svo ofan í það með bleikri Shimmerz málningu.  Stimpillinn er frá Inkadinkado og stimplað með bleiku Cats Eye bleki og svo helti ég glæru emboss dufti ofan í og hitaði.

Ég ákvað svo að henda í umslag með og stimplaði hornin með svörtu Tim Holtz Distress bleki, setti Stickles ofan í það og stimplaði svo Heidi Swapp kórónuna með bleiku Cats Eye bleki og Stickles ofan í og límdi niður nokkrar perlur.
--------------------------------------
A cousin of mine had her beautiful daughter on Feb 1st and I made this card for her baptism.
SU Whisper White cardstock, MM paper, used my Cuttlebug to emboss the paper and painted it with Shimmerz.  The stamp is from Inkadinkado stamped with pink Cats Eye Colorbox Pigment Ink and then I poured clear emboss powder on it and used my heat gun.

I decided to make an envelope as well to go with the card.  Used the black Tim Holtz Distress ink for the corners and some pink Cats Eye Pigment Ink for the Heidi Swapp Crown stamp and then I added some Stickles and pearls.




0 comments:

Post a Comment