Annað sextugsafmæliskort / Another 60th birthday card

Amma mannsins míns sá fyrra kortið sem ég gerði og bað mig um að gera nákvæmlega eins kort fyrir dóttur sína sem var að verða sextug.  Ég gerði mjög svipað kort í alla staði þó það sé ekki nákvæmlega eins.

SU Very Vanilla cardstock, Thickers stafir, Prima blóm, litlu blómin eru Mulberry, stimplarnir frá SU og perluhvítt emboss duft notað, satínborði og Tim Holtz Distress blek notað ásamt Versamark Dazzle inn í.
-----------------------------------
My husbands grandmother saw the other card I made and wanted one exactly the same.  I made this one for her daughters 60th birthday.

SU Very Vanilla cardstock, Thickers, Prima flowers, Mulberry flowers, SU stamps, pearlwhite emboss powder and Versamark, satin ribbon, Tim Holtz distress ink and Versamark Dazzle on the inside.


0 comments:

Post a Comment