Afmæliskort í flýti / Birthday card in a hurry

Tengdamömmu vantaði kort í flýti og ég henti saman í þetta kort á nokkru mínútum.  Hafði nú ekki mikinn tíma að dúlla við þetta en útkoman varð mjög fín :)

Allur cardstock er frá SU, munstraði pappírinn líka frá SU, fiðrildið Inkadinkado stimpill úr Garden Delight settinu stimplaður með Versamark og hvítu emboss dufti helt yfir og svo raðaði ég bling steinum á fiðrildið sjálft.  Borðinn og blúndan úr safninu mínu og einnig perlusteinarnir.
---------------------------
My mother in law needed a birthday card asap so I did this card in a hurry.

All cardstock is from SU, paper is from SU, butterfly is an Inkadinkado stamp that I embossed with Versamark and some embossing powder and then I used bling on the butterfly itself.  The ribbon, lace and pearls are from my collection.


0 comments:

Post a Comment