Gyllt afmæliskort / Birthday card with a golden theme

Var beðin um að gera afmæliskort í kremuðu og gylltu.  Þar sem ég hef aldrei unnið með gyllt áður var þetta smá challenge en mjög skemmtilegt engu að síður.

SU Very Vanilla cardstock sem ég þrykkti svo með Cuttlebug og litaði ofan í fuglana með gylltri málningu.  Gylltur pappír þarna undir frá Litir og föndur, borðin líka frá Litir og föndur en blómið Petaloo blóm og svo lítið blóm í miðjunni sem ég setti Stickles á.
-------------------------
Was asked to make a birthdaycard in cream and gold.

SU Very Vanilla cardstock that I embossed with my Cuttlebug folder and painted the birds with gold paint.  Gold paper underneath and gold organza ribbon, petaloo flower and a smaller flower on top that I used Stickles on.


0 comments:

Post a Comment