Tvö kort sem ég skrapplyfti / Two cards

Ég var að skoða Splitcoaststampers og langaði að prufa að gera tvö kort sem ég fann þar. 

Fyrra kortið er hugmynd sem ég fékk héðan: http://www.splitcoaststampers.com/gallery/photo/984754?&cat=8181&perpage=96&thumbsonly=0
Allur cardstock er frá SU.  Stimplarnir eru Carte Postale settið frá SU stimplaðir með svörtu Tim Holtz bleki.  Perlurnar og borðinn er úr safninu mínu.

Seinna kortið fékk ég hugmyndina frá héðan: http://www.splitcoaststampers.com/gallery/photo/1250226?&cat=730
Allur cardstock er frá SU, blómastimplarnir eru frá Maya Road og stimpillinn í miðjunni frá SU.  Borðinn er úr safninu mínu.

--------------------------------

I was surfing the web and looking at the galleries at Splitcoaststampers and found two cards I wanted to try to make.

The first card was this one: http://www.splitcoaststampers.com/gallery/photo/984754?&cat=8181&perpage=96&thumbsonly=0
All cardstock is from SU.  The stamps are from the SU Carte Postale set stamped with black Tim Holtz ink.  The pearls and the ribbon are from my collection.

I got the idea from the second card here: http://www.splitcoaststampers.com/gallery/photo/1250226?&cat=730
All cardstock is from SU, the flower tamps are from Maya Road and the center stamp is from SU.  The ribbon is from my collection.



3 comments:

  1. vá, flott kort hjá þér :)
    Ég datt hér inn fyrir tilviljun, á eftir að kíkja oftar :)

    ReplyDelete
  2. Kortin þín eru algjört æði !!!!!

    ReplyDelete
  3. Árný Hekla: Takk kærlega fyrir það, er ekki nógu dugleg að uppfæra samt en er að reyna að bæta úr því ;)

    Takk fyrir það Jóna mín :D

    ReplyDelete