Kort fyrir litla dömu / Card for a new baby girl

Vinafólk okkar var að eignast yndislega litla stelpu og við fórum með smá gjöf til þeirra og fengum aðeins að knúsa litlu dömuna og ég gerði þetta kort fyrir það tilefni.

Allur cardstock er frá SU, pappírinn er frá BG, stimpillinn er frá Inkadinkado stimplaður með bleiku Cats Eye bleki og embossaður með glæru Ranger dufti.  Notaðist við Cuttlebug til að skera út og SU pöns fyrir litlu blómin.  Blómið er frá Skrapp&Gaman.  Perlurnar og borðarnir eru úr safninu mínu.

-------------------------------------------------

Friends of ours just had their gorgeous little baby daughter and I made this card for that occasion.

All the cardstock is from SU, the paper is from BG, the stamp is from Inkadinkado stamped with pink Cats Eye ink and heat embossed.  I used my Cuttlebug and my SU punch for the small flowers, the big flower is from Skrapp&Gaman.  The pearls and ribbons are from my collection.




0 comments:

Post a Comment