Smákort / Small cards

Mig langaði að prufa að gera nokkur lítil kort og prufa að gera þau í litum sem ég nota aldrei, þ.e. gulum.

Hvíti cardstockinn er frá Hvítlist og sá guli frá SU.  Uglustimpillinn er frá Inkadinkado, stimplaður með Cats Eye Colorbox bleki og embossaður með glæru dufti og miðjan skorin út með Nestabilities og Cuttlebug.

Fiðrildapönsinn er frá SU og einnig fiðrildastimplarnir.  Borðarnir og restin af skrautinu er úr safninu mínu.
-----------------------------------------
I wanted to try and make a few small cards in colors that I rarely use, yellow.

The white cardstock is from Hvítlist and the yellow one is from SU.  The owl stamp is from Inkadinkado, stamped with Cats Eye Colorbox ink and embossed with clear embossing powder.  The middle is then cut out with Nestabilities and Cuttlebug.

The butterfly stamp and punch is from SU.  The ribbon, the bling and the rest of the decoration is from my collection.0 comments:

Post a Comment