Annað brúðkaupskort / Another wedding card

Annað brúðkaupskort sem ég var beðin um að gera í hvítu og silfur þema.  Kortið er í A5 stærð.

Hvíti pappírinn er frá Hvítlist. og sá silfurlitaði frá Litir & Föndur.  Fiðrildastimpillinn er frá Inkadinkado og textastimpillinn er French Script stimpillinn frá SU, stimplaður með Versamark og embossaður með silfurlituðu emboss dufti.

Skrautið og borðin er úr safninu mínu.
----------------------------------------------
Another wedding card that I was asked to make in white and silver.  The card is in A5 size.

The white cardstock is from Hvítlist and the silver paper is from Litir og Föndur.  The butterfly stamp is from Inkadinkado and the text stamp is the SU French Script stamp, stamped with Versamark and embossed with silver emboss powder.

The ribbon and decoration are from my collection.0 comments:

Post a Comment